Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einblína so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-blína
 1
 
 horfa fast (á e-ð)
 dæmi: hann einblíndi á blómin á sófaborðinu
 2
 
 horfa á (e-ð) frá þröngu sjónarhorni
 dæmi: það nægir ekki að einblína á skammtímahagnað
 dæmi: kerfið einblínir á refsingar í stað þess að hindra glæpi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík