Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einbeiting no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-beiting
 það að einbeita sér
 dæmi: starfið krefst mikillar einbeitingar
 ná <fullri> einbeitingu
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>einbeiting</i> er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.<br>Athugið sérstaklega að eignarfallið er <i>einbeitingar</i> en ekki „einbeitingu“<br>og eignarfall með greini er <i>einbeitingarinnar</i> en ekki „einbeitingunnar“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík