Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einbeita so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-beita
 fallstjórn: þágufall
 einbeita sér
 
 hugsa fast um viðfangsefni sitt, beina athyglinni að einu ákveðnu verki
 dæmi: hún á stundum erfitt með að einbeita sér
 einbeita sér að <þessu>
 
 dæmi: ég einbeitti mér að náminu allan veturinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík