Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einangrun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að vera sambandlaus við aðra, einsemd
 dæmi: einangrun byggðarlagsins er mikil á veturna
 vera í einangrun
 
 dæmi: sjúklingurinn er hafður í einangrun til að koma í veg fyrir smit
 dæmi: fanginn var í einangrun í þrjár vikur
 2
 
 það að einangra, draga úr áhrifum kulda og hljóðs
 dæmi: frauðplast er notað til einangrunar
 3
 
 einangrandi efni notað í byggingar, einangrunarefni
 dæmi: það er einangrun utan um heitavatnsrörin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík