Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einangrast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-angrast
 form: miðmynd
 verða einn, verða sambandslaus við aðra
 dæmi: hætta er á að fatlað fólk einangrist félagslega
 dæmi: afskekkt héruð einangrast reglulega á veturna
 einangra
 einangraður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík