Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einangraður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-angraður
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 lagður einangrunarefni
 dæmi: hlýtt er í húsinu þar sem það er vel einangrað
 2
 
 aðskilinn frá öðru (öðrum)
 dæmi: klaustrið var einangrað frá umheiminum
 dæmi: það er ekki hægt að líta á þetta sem einangrað fyrirbæri
 einangra
 einangrast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík