Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eignarréttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eignar-réttur
 lögfræði
 1
 
 einkaréttur eiganda til að ráða yfir hlut eða verðmætum innan þeirra marka sem lög setja
 2
 
 sú grein lögfræði sem fjallar um fasteignir og lausafé
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík