Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eign no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að eiga e-ð
 dæmi: íþróttamaðurinn fékk bikarinn til eignar
 fá <honum> <landið> til eignar
 kasta/slá eign sinni á <landið>
 2
 
 það sem maður á, einkum peningar og fasteignir
 dæmi: hann lét eftir sig miklar eignir þegar hann lést
 hrein eign
 skuldlaus eign
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík