Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eiginlega ao
 
framburður
 orðhlutar: eigin-lega
 1
 
 á vissan hátt, nærri því
 dæmi: þetta er eiginlega kaka en ekki brauð
 dæmi: það rignir eiginlega alltaf hér
 2
 
 í ósköpunum
 dæmi: hvernig gat þetta eiginlega gerst?
 dæmi: hvaða mat er eiginlega óhætt að borða?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík