Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 egg no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hnöttótt hylki utan um dýrafóstur sem fuglar verpa, en einnig t.d. skordýr til að fjölga sér
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 kvenkyns kynfruma sem myndast í eggjastokkum kvendýra og kvenna
  
orðasambönd:
 setja öll egg sín í eina/sömu körfu
 
 dreifa ekki áhættunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík