Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eftirmál no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eftir-mál
 atburðarás sem hlýst af ákveðnum atburði
 dæmi: það urðu mikil eftirmál út af ummælum ráðherrans
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Athugið að rugla ekki saman orðunum <i>eftirmál</i> og <i>eftirmáli</i>.<br>1) Orðið <i>eftirmál</i> merkir: eftirköst, afleiðingar.<br>2) Orðið <i>eftirmáli</i> merkir: kafli eða grein aftan við meginmál í riti.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík