Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eftirlæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eftir-læti
 1
 
 dekur við einhvern, dálæti
 dæmi: drengurinn er spilltur af eftirlæti
 2
 
 sá eða sú sem einhver hefur í hávegum umfram aðra, uppáhaldsbarn
 vera eftirlætið <hans>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík