Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eftirlegukind no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eftirlegu-kind
 1
 
 kind sem ekki kemur af fjalli í fyrstu göngum
 dæmi: hann elti uppi eftirlegukindur á öræfunum
 2
 
 yfirfærð merking
 e-r/e-ð sem verður eftir e-s staðar eða útundan
 dæmi: allir ruku út nema fáeinar eftirlegukindur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík