Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eftirgangsmunir no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eftirgangs-munir
 það að biðja einhvern oft um eitthvað, ganga á eftir e-m
 <fást til verksins> með eftirgangsmunum
 
 dæmi: okkur tókst með töluverðum eftirgangsmunum að afla upplýsinganna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík