Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eftirdrag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eftir-drag
 <hafa sleða> í eftirdragi
 
 
framburður orðasambands
 draga á eftir sér sleða
 dæmi: bíll með hjólhýsi í eftirdragi fór út af veginum
 dæmi: hún er alltaf með þrjú börn í eftirdragi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík