Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eftirbátur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eftir-bátur
 vera eftirbátur <annarra>
 
 standa öðrum að baki
 dæmi: ráðherrann óttast að Íslendingar verði eftirbátar annarra þjóða
 vera enginn eftirbátur <hennar>
 
 vera jafn góður og hún
 dæmi: þó hann sé yngstur í liðinu er hann enginn eftirbátur hinna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík