Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ef til vill ao
 
framburður
 mögulega, kannski; oft skammstafað e.t.v.
 dæmi: þú manst þetta ef til vill
 dæmi: ef til vill getur hann lært af mistökunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík