Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

efnislegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: efnis-legur
 1
 
 sem snertir hlutræn fyrirbæri
 dæmi: efnisleg gæði skipta þau litlu máli
 2
 
 sem varðar umræðuefnið, málefnalegur
 dæmi: engin efnisleg rök eru fyrir því að einkavæða fyrirtækið
 dæmi: hann gerði efnislegar athugasemdir við greinina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík