Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 efni no hk ft
 
framburður
 beyging
 umráð yfir fjármunum, fjárráð
 hafa (ekki) efni á <nýjum bíl>
 komast í efni
 lifa um efni fram
 vera í <góðum> efnum
  
orðasambönd:
 <haga þessu> eftir efnum og ástæðum
 
 hafa þetta eins og aðstæður leyfa
 <þetta fór betur> en efni stóðu til
 
 þetta fór betur en hægt var að búast við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík