Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

efnahagslíf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: efnahags-líf
 kerfi framreiðslu, neyslu og dreifingar á vöru og þjónustu á ákveðnum stað eða tímabili
 dæmi: almennt er bjart yfir í efnahagslífinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík