Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

efnahagslegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: efnahags-legur
 sem varðar efnahag, einkum þjóðar, atvinnulífs og fyrirtækja
 dæmi: efnahagsleg staða fyrirtækisins er sterk
 dæmi: nyrstu héruðin hafa mikla efnahagslega þýðingu fyrir landið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík