Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eðlismassi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eðlis-massi
 efnafræði
 hlutfall milli massa og rúmmáls efnis, oft miðað við einn rúmsentimetra af efninu
 dæmi: eðlismassi vatns er 1,00 g/ml
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík