Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eðlilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eðli-legur
 í samræmi við eðli, náttúrulegur
 dæmi: börnin þurfa að fá eðlilega útrás fyrir orkuna
 dæmi: fjarvistir hans áttu sér eðlilegar skýringar.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík