Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eðlilega ao
 
framburður
 orðhlutar: eðli-lega
 1
 
 náttúrulega, á náttúrulegan, ótruflaðan hátt
 dæmi: líkaminn þarf súrefni til að geta starfað eðlilega
 2
 
 skiljanlega, eins og gefur að skilja
 dæmi: hún þarf eðlilega að nota bílinn meira en maður hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík