Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eðli no hk
 
framburður
 beyging
 meðfæddir eiginleikar, náttúra, eðlisfar
 mannlegt eðli
 <vera forvitinn> í eðli sínu
  
orðasambönd:
 eðli málsins samkvæmt
 
 eins og eðlilegt er
 dæmi: eðli málsins samkvæmt þurfa ung börn meiri umönnun en þau eldri
 þess eðlis
 
 á þann hátt, svoleiðis, þannig
 dæmi: frásögn hans er þess eðlis að maður hlustar af áhuga
 <þetta> liggur í hlutarins eðli
 
 það liggur beint við, það er eðlilegt
 dæmi: það liggur í hlutarins eðli að verð og gæði fara oft saman
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík