Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eða st
 
framburður
 samtenging, er milli tveggja kosta eða möguleika (getur tengt allar tegundir liða (nafnliði, lo-liði, ao-liði, aðalsetningar og aukasetningar)
 dæmi: má bjóða þér kaffi eða te?
 dæmi: ég man ekki hvort peysan hans var rauð eða blá
 dæmi: hann er of seinn í dag eða hann er kannski veikur
 dæmi: ég vona að það verði sólskin í dag eða að það rigni að minnsta kosti ekki
 eða þá
 
 sama merking, en skarpari valkostir eða möguleikar
 dæmi: ég mæli með skvettu af hvítvíni eða þá sítrónusafa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík