Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dögg no kvk
 
framburður
 beyging
 bleyta (einkum á grasi) þegar raki í loftinu þéttist
 dæmi: döggin glitraði í grasinu
  
orðasambönd:
 <þetta> hverfur eins og dögg fyrir sólu
 
 e-ð hverfur algerlega
 dæmi: höfuðverkurinn hvarf eins og dögg fyrir sólu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík