Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

döf no kvk
 
framburður
 beyging
 það er <ýmislegt> á döfinni
 
 
framburður orðasambands
 það er ýmislegt fyrirhugað framundan
 dæmi: það er margt á döfinni hjá stofnuninni
 <smíði nýrrar bryggju> er á döfinni
 
 smíðin er fyrirhuguð, áætluð
 dæmi: margir tónleikar eru á döfinni í vetur
 dæmi: engar byggingarframkvæmdir eru á döfinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík