Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dæma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 kveða upp dóm
 dæmi: dómarinn dæmdi hana í eins árs fangelsi
 dæmi: hann var dæmdur til að greiða sekt
 dæma <hana> til dauða
 2
 
 úrskurða um (e-ð)
 dæmi: hún dæmir fólk þó að hún þekki það ekkert
 dæma um <þetta>
 
 dæmi: geturðu dæmt um það hvor liturinn er betri?
 dæmi: ég skal ekki dæma um það hvort sósan sé of sölt
 af/eftir <þessu> að dæma
 
 ef marka má þetta, miðað við þetta
 dæmi: af myndinni að dæma er hann um þrítugt
 dæmi: eftir svipnum að dæma eru þær ánægðar í skólanum
 dæmast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík