Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dýrkeyptur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dýr-keyptur
 sem hefur kostað fórn eða erfiðleika
 dæmi: ákvörðunin reyndist henni dýrkeypt
 dæmi: ég hef hlotið dýrkeypta reynslu og lært af henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík