Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dýrindis- forl
 
framburður
 orðhlutar: dýr-indis
 fyrri liður samsetninga sem táknar eitthvað glæsilegt eða dýrmætt (áfastur eða laus frá orðinu)
 dæmi: dýrindisveisla
 dæmi: dýrindis teppi voru á gólfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík