Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dýrð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 eitthvað dásamlegt, ágæti, dásemd
 dæmi: dýrð himnaríkis
 2
 
 heiður, vegsemd
 dæmi: presturinn hélt samkomu guði til dýrðar
  
orðasambönd:
 það er mikið um dýrðir
 
 það voru mikil hátíðarhöld
 dæmi: það var mikið um dýrðir þegar borgin fagnaði afmæli sínu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík