Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dýfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 stinga (e-u) á kaf í vökva
 dæmi: hún dýfði pennanum í blekið
 dæmi: hann dýfir alltaf sykurmola í kaffið
 2
 
 dýfa sér
 
 fara ofan í vatn
 dæmi: það var gott að dýfa sér í sjóinn eftir gönguna
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Kennimyndir: dýfa, dýfði, dýft. <i>Hann hefur aldrei dýft</i> (ekki „difið“) <i>hendi í kalt vatn</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík