Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dýfa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að fara niður, það að lækka, lækkun
 taka dýfu
 
 dæmi: flugvélin tók óvænta dýfu
 dæmi: gengi evrunnar hefur tekið dýfu að undanförnu
 2
 
 e-ð sem e-u er dýft í, ídýfa
 dæmi: ís með dýfu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík