Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dyngja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hrúga
 2
 
 gamalt
 vistarvera kvenna
 3
 
 jarðfræði
 ákveðin gerð eldstöðvar, hraunbunga með aflíðandi hlíðum úr mörgum lögum helluhrauns með gosopi á miðjum kolli
  
orðasambönd:
 leita dyrum og dyngjum
 
 gá alls staðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík