Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dyljast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fela sig
 dæmi: börnin fundu góðan stað til að dyljast
 dæmi: hann duldist í skóginum fyrir yfirvöldum
 <mér> dylst ekki <ánægja hennar>
 
 fallstjórn: þágufall
 ég sé að hún er ánægð, ánægja hennar fer ekki framhjá mér
 dylja
 dulinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík