Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dvína so info
 
framburður
 beyging
 dofna smátt og smátt, minnka
 dæmi: leikhúsgestir þögnuðu þegar ljósin dvínuðu
 dæmi: rödd hans dvínaði eftir því sem hann fjarlægðist mig
 dæmi: hún mótmælir því að sköpunargáfan dvíni með aldrinum
 dvínandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík