Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dveljast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 vera einhvers staðar um kyrrt
 dæmi: þau dvöldust á fínu hóteli
 dæmi: hún dvelst nú hjá vinafólki í sveitinni
 2
 
 frumlag: þágufall
 tefja (e-s staðar)
 dæmi: honum dvaldist lengi í baðinu
 dvelja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík