Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dvelja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 vera einhvers staðar um kyrrt
 dæmi: hann dvaldi í útlöndum í tólf ár
 dæmi: börnin dvöldu hjá ættingjum sínum
 dæmi: hún dvelur oft lengi fyrir norðan
 2
 
 staðnæmast (við e-ð) í huganum
 dvelja við <vandamálin>
 
 dæmi: hann reynir að dvelja ekki við það sem er neikvætt
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 tefja
 hvað dvelur <hana>?
 
 hvað tefur hana, af hverju ætli hún sé ekki komin?
 dveljast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík