Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dvali no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 langur svefn sumra dýrategunda að vetrinum, vetrarsvefn
 liggja í dvala
 2
 
 ástand kyrrstöðu, t.d. í náttúrunni, hjá fólki
 dæmi: eldfjallið hefur legið í dvala í 500 ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík