Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dúsa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bitlingur til að róa einhvern
 dæmi: fyrirgreiðslupólitíkusinn útdeildi dúsu hér og dúsu þar
 2
 
 gamalt
 einhvers konar tútta handa ungbörnum, tuska fyllt af tuggnum mat
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík