Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dúr no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stuttur svefn, blundur
 <mér> kemur ekki dúr á auga
 2
 
 tóntegund þar sem 3. og 7. tónbil í tónstiganum upp frá frumtóni er lítil tvíund en önnur bil stór tvíund
  
orðasambönd:
 það kemur upp úr dúrnum að <hann hafði lengi átt sér ástkonu>
 
 það kemur í ljós að hafði lengi átt sér ástkonu
 <ýmislegt> í þeim dúr
 
 ýmislegt þess háttar
 dæmi: búðin selur dúka, viskustykki og fleira í þeim dúr
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík