Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dúlla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítið heklað stykki, oft mörg slík saumuð saman í púða eða teppi
 2
 
 gæluorð
 krútt
 dæmi: dóttir þeirra er alger dúlla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík