Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

duttlungar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: duttl-ungar
 geðþóttafull hegðun, sérviska
 dæmi: hann lét undan duttlungum hennar og rak garðyrkjumanninn
 dæmi: flestir listamenn vilja vinna eftir sínu höfði, óháðir duttlungum kaupendanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík