Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dunda so info
 
framburður
 beyging
 gera e-ð lítið, dútla
 dæmi: hún hefur dundað í garðinum í allan dag
 dæmi: hann dundar við ritstörf í frístundum
 dunda sér
 
 dæmi: barnið dundaði sér á gólfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík