Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dund no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að dunda, gera e-ð af litlum krafti og einbeitingu
 dæmi: allt hans nám hefur einungis verið dund
 2
 
 dálítið viðfangsefni til gamans eða afþreyingar
 dæmi: myndlistin er ekki hennar aðalstarf heldur dund á kvöldin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík