Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

duglegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: dug-legur
 1
 
 sem afkastar miklu, kemur miklu í verk
 dæmi: hún er duglegasti nemandinn í bekknum
 dæmi: drengurinn er duglegur að klæða sig sjálfur
 2
 
 kraftmikill, mikill
 dæmi: hann fékk duglegar skammir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík