Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dröslast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 hreyfa sig eða gera e-ð með tregðu eða erfiði
 dæmi: hvert ertu að dröslast með þessa þungu tösku?
 dæmi: ég dröslaðist á fætur klukkan tólf
 drösla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík