Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drög no hk ft
 
framburður
 beyging
 frumgerð texta eða teikningar, undirbúningur að e-u rituðu
 dæmi: drög að námsskrá fyrir grunnskóla
 dæmi: arkitektinn sýndi honum drög að teikningu
  
orðasambönd:
 leggja drög að <bókinni>
 
 undirbúa ritun bókarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík