Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drýgja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fremja (e-ð), framkvæma (e-ð)
 dæmi: hann hefur ekki drýgt neinn glæp
 drýgja hór
 
 gerast sekur um hórdóm
 2
 
 láta (e-ð) endast, blanda (e-ð) með e-u ódýrara
 dæmi: hún drýgði grautinn með kartöflumjöli
 drýgja tekjurnar
 
 auka tekjur sínar
 dæmi: hún drýgir tekjurnar með aukavinnu um helgar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík